vill ekki lækka... djöfulli er ég ánægður með það...

mikið andskoti er ég ánægður með að sjá þetta að Kjararáðið ætli ekki að lækka laun æðstustjórnenda landsins.

 

núna koma ábiggilega mjög margir með að vera þvílíkt hlessa á því að ég sé á móti því að kjararáð hefði gert það. það er alls ekki málið að ég vill svo sem alveg sjá þeirra laun lækka, en kjararáð á að vera sjálfstætt starfandi stofnun.

 

það að alþingi, ríkisstjórnin eða aðrir labbi þangað inn og heimti lækkun á launum og fái hana, þýðir væntanlega líka að þeir geti labbað þangað inn og beðið um hækkun á launum, og það er eitthvað sem að ég vill alls ekki að þeir geti. 


mbl.is Kjararáð getur ekki lækkað launin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Það er margt til í þessu en miðað við ástandið í þjóðfélaginu og hvað margir eru að lækka í launum þá eiga þeir að lækka líka.  þeir hafa alltaf sagt að kjararáð fari eftir launum ríkisstarfsmanna og á almennum markaði og miði laun út frá því.  Við þessa ákvörðun fóru þeir sínar eiginn leiðir.

Þórður Ingi Bjarnason, 2.12.2008 kl. 11:57

2 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

Já einsog ég segi, ég vill að þeirra laun verði lækkuð, en mér finnst þetta bara ekki rétt aðferð til þess að ætla að labba inní kjararáð og heimta lækkunina.

Árni Sigurður Pétursson, 2.12.2008 kl. 12:09

3 identicon

"ríkisstjórnin eða aðrir labbi þangað inn og heimti hækkun á launum og fái hana, þýðir væntanlega líka að þeir geti labbað þangað inn og beðið um hækkun á launum"

Ha?? Meinar væntanlega að ef þeir geta vaðið inn og beðið um lækkun geta þeir beðið um hækkun.

Hannes (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 12:31

4 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

já reyndar, þakka þér fyrir að benda mér á þetta :)

Árni Sigurður Pétursson, 2.12.2008 kl. 12:32

5 Smámynd: Tiger

Já, er sammála því að kjararáð á sannarlega að vera sjálfstæð og engin á að geta stjórnað því hvernig það vinnur sína vinnu. Væri samt auðvitað sannarlega til í að sjá launin lækkuð hjá þessum stóru körlum - og konum!

Knús og kram á þig og þakka innlit og kvitt hjá mér..

Tiger, 8.12.2008 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband