sá semsagt þetta skjal á netinu núna um dagin einhvern tíman..
grunar að þetta sé nú bara fake en ætla að skella þessu hingað og yfirfara þetta síðan á morgun :)
þið getið síðan hægri klikkað á myndina og farið þar í view picture til þess að fá hana í fullri stærð.
eða skoða hana bara á http://deilir.is/hyst/oskarinn.jpg
Óskarinn afhentur í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 22.2.2009 | 17:15 (breytt kl. 17:16) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
hvað ef að karlmaðurinn hefði verið kona.
hefði hún samt kært ?
eða kærði hún bara vegna þess að það var karl sem að fékk starfið.
,,Var draumastarfið mitt“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.12.2008 | 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
mikið andskoti er ég ánægður með að sjá þetta að Kjararáðið ætli ekki að lækka laun æðstustjórnenda landsins.
núna koma ábiggilega mjög margir með að vera þvílíkt hlessa á því að ég sé á móti því að kjararáð hefði gert það. það er alls ekki málið að ég vill svo sem alveg sjá þeirra laun lækka, en kjararáð á að vera sjálfstætt starfandi stofnun.
það að alþingi, ríkisstjórnin eða aðrir labbi þangað inn og heimti lækkun á launum og fái hana, þýðir væntanlega líka að þeir geti labbað þangað inn og beðið um hækkun á launum, og það er eitthvað sem að ég vill alls ekki að þeir geti.
Kjararáð getur ekki lækkað launin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.12.2008 | 11:42 (breytt kl. 12:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvað í ósköpunum þýðir þetta orð ?
ólígarkans ?
Víðfeðmt og vaxandi veldi Abramovitsj | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.11.2008 | 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Keyrði vísvitandi gegnum vegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.11.2008 | 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi setning fer alveg ofboðslega í taugarnar á mér.
Nú get ég seint talist ofboðslega góður í íslensku og því fer víðs fjarri að ég telji mig skrifa allt rétt, en það að segja að gæði séu léleg eða góð finnst mér alveg afskaplega fáránlegt.
Gæði er eitthvað sem að er gott, maður segir ekki að eitthvað sé vont gott eða gott gott.
Mikið gott eða lítið gott já, en ekki vont gott.
Yfirvöld í Peking leggja bílum fyrir Ólympíuleikana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 23.6.2008 | 09:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var maðurinn á leið út úr bænum en snéri við þegar hann mætti lögreglubíl. Var honum þá fylgt eftir en ekki hefur náðst til hans."
ef að maðurinn mætir lögreglubíl og snýr þá við , ætti löggan þá ekki að vera á undan honum ?
hvernig tókst þeim að veit honum eftirför, vera samt sem áður á undan honum OG missa af honum ?
Bíl veitt eftirför á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.6.2008 | 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
"Aðeins fáir starfsmenn eru á stöðinni yfir vetrartímann, og þar sem allir þekkja alla verður þetta dálítið óþægilegt, hafði blaðið eftir Henriksen."
en samt sem áður þá tekst þeim að nota að meðaltali 45 smokka á dag...
hélt að það þyrfti nú ekki ða vera með kynlífsrannsóknir á suðurpólnum
16.500 smokkar áður en skammdegið skellur á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | 9.6.2008 | 08:20 (breytt kl. 08:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)